Myndlist.is

Hansen og synir hönnuðu vefsíðu með vefverslun og netuppboðum fyrir Gallerí Fold. Síðan og bakendi hennar er skrifaður í C# forritunarmálinu.

Gallerí Fold er leiðandi í sýningar- og uppboðshaldi á Íslandi. Galleríið var stofnað árið 1990 en hefur verið í eigu núverandi eigenda frá 1992. Árið 1994 flutti Galleríið starfsemi sína í eigið húsnæði að Rauðarárstíg 14 þar sem það hefur náð að vaxa og dafna.

gf_logo_400_hann
<